DIKTUR
diktan kv. ‘kveðskapur’; diktur k. ‘kvæði; upplogin frétt’. To., líkl. úr mlþ. dichten ‘semja’, sbr. fhþ. dihtōn, tihtōn ‘semja, hugsa upp’, fe. dihtan ‘skipa niður, koma fyrir’. Oftast talið to. úr lat. dictāre ‘semja, skipa fyrir,…’. Aðrir ætla að orðið sé germ., sk. mhþ. tichen ‘stofna til, framkvæma’ og ísl. deigur, en hafi orðið fyrir áhrifum frá lat. dictāre.